29.8.08

Enski. Leikir helgarinnar #3

Mín spá:

2 (1)West Ham - Blackburn
1 (X)Bolton - WBA
1 (2)Everton - Portsmouth
X (2)Hull - Wigan
1 (frestað)Man. Utd - Fulham
1 (1)Middlesbro - Stoke City
1 (1)Arsenal - Newcastle
1 (X)Chelsea - Tottenham
1 (2)Sunderland - Man. City
X (X)Aston Villa - Liverpool

3 réttir OMG!

11 ummæli:

M3 sagði...

Mín spá:

2
1
1
x
1
1
1
1
2
2

Aðeins öðruvísi ;-)

M4 sagði...

"Aðeins" er the key word : )

M3 sagði...

Við getum að vísu gleymt leik 5, eða allavega geymt hann þar sem hann verður spilaður seinna.

Nú er keppnin semsagt hafin: (sleppum 1 umferðinni)

M4 = 4 STIG
M3 = 6 STIG

megi sá getspakari vinna, hvað er í verðlaun? 1 kaldur á hverfisbarnum þegar MUFC vs LFC leika til úrslita í Róm???? ;-)

M4 sagði...

Já nú líst mér á þig, kippa af Carlsberg, nei annars höfum það Stellu : )
Ein fyrir áramót og önnur í lok sísons, ok?

M4 sagði...

Af hverju er leik Man og Fulham frestað?
Veistu það?

M3 sagði...

UTD var að tapa Super Cup í gærkveldi :-( já kippa er málið!

M4 sagði...

Já sá það í fréttunum áðan, Scoles flottur : )
Ok. We're on.

M3 sagði...

já flott smass hjá honum ;-)

M4 sagði...

Staðan hjá okkur M3 er því þannig:
M4 = 7 STIG
M3 = 9 STIG

Arfaslakir í tippinu : )

M4 sagði...

Búinn að setja upp glugga í horninu efst jegre til að glöggva sig á stöðunni.

M3 sagði...

SNILLD