Eftir mikla og nákvæma rannsóknarvinnu þar sem háskerpu myndir af aðdáendum liðana í Premier League hefur það verið staðfest sem ég hef lengi vitað, Liverpool aðdáendur eru fallegastir : )
The Premier League Beauty Table
1. Liverpool
2. Fulham
3. Tottenham Hotspur
4. Sunderland
5. Chelsea
6. Newcastle United
7. Arsenal
8. Bolton Wanderers
9. West Ham United
10. Manchester United
11. Derby County
12. Middlesborough
13. Manchester City
14. Birmingham City
15. Aston Villa
16. Everton
17. Wigan Athletic
18. Blackburn Rovers
19. Reading
20. Portsmouth
Eins kemur það mér ekki á óvart að sjá að Man Utd aðdáendur eru neðarlega á lista, þar sem ég kannast við marga aðdáendur þess liðs þá get ég staðfest að 10 sætið er alls ekki of neðarlega fyrir þann illa samansetta hóp.
2 ummæli:
Jamm.... við værum ofar ef að við leikmennirnir værum teknir með ;-)
Kv. R."Sugar"Giggs
Er það?
Að vísu þykir Ronaldo heitur en hverjir fleiri?
Fyrir utan þig auðvitað Hr. Giggs : )
Ekki það að ég ætli að fara út í frekari meting í þessum efnum skilur þú : )
Skrifa ummæli