Þá er gleðin að baki og brauðstritið aftur aðal.
Fríið hefur verið príðis gott, fínasta veður seinni helminginn af fríinu, flakkað hefur verið um landið og sólin sleikt.
En nú er það bara vinna sem tekur við, dóttirin fer í leikskólann á morgun og sonurinn byrjar eftir viku þannig að allt er að falla í normið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli