
Dálæti mitt á hljómsveitinni Eagles er endurnýjað með þessum nýjasta dvd diska setti.
Það er alveg með eindæmum hversu vel spilandi bandið og er hrein unun að horfa og hlusta á þessa tónleika þeirra.
Á fyrri disknum eru þessi lög :
Long Run
New Kid in Town
Wasted Time
Peaceful Easy Feeling
I Can't Tell You Why
One of These Nights
One Day At A Time (New Track)
Lyin' Eyes
Boys of Summer
In The City
Already Gone
Tequila Sunrise
Love Will Keep Us Alive
No More Cloudy Days (New Track)
Hole In the World
Take It To the Limit.
Það gladdi mitt litla hjarta að heyra þarna lögin sem vantaði á "hell freezes over", New kid in town og Lyin eyes.
Það verður þó að teljast galli að það vantar Don Felder í bandið en hann hætti í bandinu eftir einhver leiðindi fyrir að ég held tveimur árum síðan, sem er mikil synd því hann var og er örugglega ennþá fanta góður gítarleikari.
Í Felders stað er kominn annar gaur sem gerir vel en það er bara ekki eins að horfa á bandið spila án meistarans Felder, en ég get samt ekki heyrt neinn mun og það hlítur að teljast plús fyrir þann nýja.
Þar sem ég á eftir að horfa á disk númer 2 þá verð ég að ræða hann seinna.
Góðar stundir.
Satan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli