26.8.05

Cursed


Þar sem ég telst hryllings mynda fan, þá "neyðist" ég oft til að horfa á eitthvað sem maður veit að er ekki gott en vonar að komi skemmtilega á óvart, það gerist ekki í þessu tilfelli.
Christina Ricci sem er annars frábær leikkona mun um ókomna framtíð sjá eftir að hafa leikið í þessari mynd !
Leikstjóri er hinn mikilsvirti horror leikstjóri Wes Craven ( The Last House on the Left, The Hills Have Eyes, A Nightmare On Elm Street og Scream ) sem hefur eins og sjá má á upptalningunni gert marga góða hluti, klikkar hér illilega.
Einkunn 4/10


Satan.

Engin ummæli: