22.3.05

Hjálpum honum !


yak2
Originally uploaded by satan.


Yassur Kricpszilik margfaldur heims og Lýbíu meistari í skeifukasti hefur verið fangelsaður í heimalandi sínu fyrir að hafa átt í ástarsambandi við lamadýr sem ku vera í eigu forseta skeifukastsfélags Lýbíu. Ástarsambönd við búfénað eru einhverrahluta vegna illa séð í Lýbíu.
Þá er alveg tilvalið þar sem Guðni "sterki" Ágústsson er í þann mund að fara að leyfa innflutning á lifandi lamadýrum að redda nú karl greyinu honum Yassur um íslenskan ríkisborgararétt og ráða hann svo í vinnu sem " aðal lama hirðir " þar sem ljóst má vera að ástríða hans og áhugi á lamadýrum verður ekki toppuð hér á landi.
Og er það ekki eftir allt hinn eini sanni íslenski draumur, að starfa við eitthvað sem maður hefur áhuga á og elskar ?
Let's make it happen.


Satan.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég vissi ekki að Reynir Pétur ætti sér tvífara! :-o

Sjá hér


M2

M3 sagði...

djös fáviti geturru verið lamadýr eru ekki til í líbíu.....