19.3.05

Eurovision

2005 framlag okkar íslendinga var frumflutt í þætti Gísla smjörkúks í kvöld, og verð ég bara að segja að ég er sáttur.
Ég var búinn að sætta mig við það að ekki yrði farið í júrópartý-grill þetta árið, en nú held ég bara að svo verði, skál !


Satan.

Engin ummæli: