15.3.05

Big Fish

Ég horfði á myndina Big Fish á laugardagskveld hið síðastliðna, og líkaði vel.
Einn af mínum uppáhalds leikstjórum stýrir þessari mynd, Tim Burton sem hefur m.a gert : Beetle Juice, Batman,
Edward Scissorhands, Batman Returns, Ed Wood, Mars Attacks!, Sleepy Hollow.
Sagan í þessari mynd er flott og myndin í alla staði vel gerð.

8/10


Satan.

Engin ummæli: