30.3.05

Bíó

Það er alveg fádæma lélegt úrval góðra mynda í kvikmyndahúsunum þessa dagana, sem er kannski ekki svo skrítið þar sem þessi tími er mitt á milli stóru jólakvikmyndanna og stóru sumarsmellanna.

Dæmi :
Eftirtaldar myndir eru í stæðstu sölum bíóanna í dag. Einkunn skv. imdb.com
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous 5.1/10
Be Cool 5.5/10
Vanity Fair 6.1/10

Í minni sölunum eru svo m.a. :

The Ring Two 5.1/10
Coach Carter 6.5/10
Hide & Seek 5.2/10
Son of the Mask 1.8/10 !!!!!!!
Constantine 6.4/10

Frekar dapur ha ?

En sem betur fer er ennþá hægt að sjá flottar myndir eins og :

Ray.
The Aviator.
Million Dollar Baby
En þessar myndir eru komnar í litlu salina en scnilldin er að þú verður samt að borga jafn mikið !

Annars er lítið spennandi framundan í bíó fyrr í enda Apríl, en þá verður sýnd "Sin City" í leikstjórn Robert Rodriguez : Desperado, Four Rooms, From Dusk Till Dawn.

Það verður spennandi að sjá þá teikni-leikni mynd !



Satan.

1 ummæli:

M4 sagði...

Það styttist í það ; )