13.3.11

Get Him to the Greek (2010)



Aðalhlutverk: Russell Brand og Jonah Hill.

Gamanmynd um starfsmann hljómplötufyrirtækis sem er sendur til London að sækja útbrunna poppstjörnu og koma honum til L.A. þar sem til stendur að endurvekja frægðarsól popparans sem veit ekkert betra en að drewkka og dópa eins og eðlilegt er fyrir slíkann einstakling.

Skemmtileg mynd framan af en dettur niður í væmni og húmorsleysi í seinni hlutanum.

Mín einkunn: 6/10

Engin ummæli: