6.10.09

Skólaverkefni

Hér er nýjasta verkefnið mitt komið, myndin var frumsýnd ásamt mörgum öðrum síðasta föstudag.
Málið var að við áttum að gera persónulega mynd sem hugsuð væri sem einskonar kynning á okkur, skilyrðin voru þau að við urðum að gera allt sjálf þ.e. skrifa handrit, lýsa, taka og klippa og hljóðvinna. Okkur var samt skipt í hópa þannig að við vorum að aðstoða hvert annað í tökunum.

Ég mæli með því að leyfa videóinu að hlaðast og horfa svo í full screen enda veitir ekki af öllum skjánum fyrir mig : )
Svo er bara endilega að tjá sig í commentum : )

Hafliði - Kynning from Kvikmyndaskóli Íslands on Vimeo.

5 ummæli:

M2 sagði...

Helvítis fokking snilld! :)

Til lukku með þetta. :)

Nafnlaus sagði...

baaaaaaaa.....
þú ert snillingur

M7

M4 sagði...

Æji takk fyrir : )
Maður vill tæplega vera að monta sig en myndin sló algerlega í gegn á frumsýningunni á föstudaginn og ég er ennþá að lenda í því í skólanum að fólk er að koma til mín og hrósa myndinni : )
Mjöööög gaman : )
Svo eru margir nemendur skólans búnir að pósta henni á facebook og þar er hún líka að vekja lukku : )

M3 sagði...

Þetta er bara snild, tekur þig vel út með rettuna ;-)

Unknown sagði...

Verulega gott :)

M6