5.9.07

Nei takk

Í dag var mér boðin miði á leik Íslands og Spánar á laugardaginn.
Það er skemmst frá því að segja að ég afþakkaði pent.

Bara það að það séu tveir leikmenn Liverpool í byrjunarliði Spánar dugar ekki til að ég fari á völlinn !

Nei takk.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fúll á móti?

M2

M4 sagði...

Heldu betu : )