
Ég horfði á þessa merkilegu mynd í gær var nánast orðlaus yfir viðbjóðnum sem gekk yfir þetta fólk fyrir aðeins 10 árum síðan.
Þjóðernishreinsanir svipaðar og voru í Júgoslavíu eru söguþráðurinn í þessari sannsögulegu mynd, sem setur fókusinn á hótelstjóra sem reynir allt sem hann getur til að hjálpa fórnarlömbunum Tútsum.
Þetta er mynd sem allir verða og eiga að sjá því að þetta mun örugglega gerast aftur einhversstaðar.
Einkunn 9/10
Satan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli