2.5.05

Sideways


Sideways
Originally uploaded by satan.


Eftir að hafa horft á þessa mynd langar mann helst til að skrá sig á vínsmökkunar námskeið.
Mjög fín mynd, fjallar á fyndinn hátt um frekar sorglega karaktera.
Vann Oskar fyrir besta handrit byggt á áður útkominni sögu.
Var tilnefnd til Oskars sem bezta myndin en tapaði fyrir Million Dollar Baby, sjálfur get ég ekki gert upp á milli þeirra.
Alexander Payne var tilnefndur til Oskars sem bezti leikstjóri en tapaði fyrir Clint Eastwood.
Thomas Haden Church var líka tilnefndur sem bezti leikari í aukahlutverki en tapaði fyrir Morgan Freeman.
Virginia Madsen var líka tilnefnd sem bezta leikkona í aukahlutverki en tapaði fyrir Cate Blanchett.

Flott mynd.

8/10


Satan.

Engin ummæli: