20.1.09

Bíó: Rec (2007)



Ung sjónvarpskona eyðir nótt ásamt tökumanni sínum á slökkvistöð til að taka upp "týbíska" næturvakt hjá slökkviliðsmönnunum og fer með þeim í útkall sem reynist vera öðruvísi en áætlað var.
Myndin vindur uppá sig og verður hryllilegri eftir því sem á líður.

Alveg hörkugóður "hryllingur" sem Spánverjarnir hafa framreitt fyrir okkur.
Pottþétt að það verður gerð Amerísk útgafa af þessari mynd.

Einkunn 8/10

Engin ummæli: