Fílingurinn að þessu sinni er fluttur af Brooklin bandinu MGMT.
Lagið könnumst við sem höfum verið að fylgjast með EM í sjónvarpinu en Þorsteinn Joð hefur óspart notað þetta lag undir samantektar videóum.
Þess má geta að upptökustjóri sveitarinnar er Dave Fridmann en hann hefur einmitt séð um upptökur á flestu plötum The Flaming Lips við góðan orðstýr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli