9.1.08

Fimmta árið !

Ja hvur andskotinn, ég var að fatta að þetta er fimmta árið sem ég blogga !
Ég veit satt best að segja ekki hvort það sé sorglegt eða hvort það er fagnaðarefni.

Nú jæja þetta er í það minnsta oftast gaman, og svo er líka svo skemmtilegt þegar lifnar yfir commentum, wink wink ; )

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta ekki fjórða árið?

M2

M4 sagði...

Potato potato ; )