19.11.08

Fóstbræður á DVD


Ég lét verða af því og keypti fyrir það sem eftir var af inneign minni í Skífunni Fóstbræðra seríuna í heild á 5 DVD diskum.
Ég leyfi mér að fullyrða að aldrei hefur verði framleitt eins fyndið sjónvarpsefni hér á landi og þó víðar væri leitað, og eiga þessi kaup mín eflaust eftir að kitla hláturtaugar mínar um ókomna framtíð.
Ja við vorum bara að dáðst af typpinu á þér....til hamingju.

4 ummæli:

M2 sagði...

SNILLD!

Við verðum að endurvekja menningarkveld fjelagsins!!!!!

M2 sagði...

Ekki seinna en mjög fljótlega!!

M4 sagði...

Til er ég : )

Nafnlaus sagði...

Ég líka...... við getum spjallað um fótbolta......

Kveðja, Kveðja,
R.Giggs