25.3.07

Bíó: Jack Ass 2 (2006)


Ég skal alveg játa það strax að ég er fyrir löngu búinn að missa áhugan á svona efni eins og því sem er í boði í þessari mynd og svona "Strákarnir" þáttum.
En mikið djöfull gat ég hlegið af þessu rugli þrátt fyrir að vera með flensu !
Það eru nokkur atriði sem standa uppúr en ég hélt að ég myndi gubba af hlátri yfir atriðinu sem sést á veggspjaldinu sem fylgir færslunni, annars er myndin í heild er bara svo helvíti skemmtileg.

Einkun: 8/10

Engin ummæli: