29.8.10

Ætli það snjói í kvöld?

Þegar konur búast við kynlífi er það ekki ósvipað því þegar þær búast við snjókomu, þær vita ekki hversu margir sentimetrar koma og ekki hversu lengi það varir - bara að það verður hált : )

Raul Mereiles búinn að skrifa undir hjá Liverpool

Besti leikmaður Portugal frá HM í sumar (segir ekki mikið, ég veit) og að auki er hann með fettish fyrir því að taka Man Utd menn í ósmurt ras............

Sem er ekki slæmt : )


Karlmennsku salat

Næst þegar ég geri salat þá ætla ég að rífa mig úr bolnum og gera testosteronesalat!

28.8.10

Vonandi bjórferð í ríkið.




Skellti mér í ríkið áðan í bjórleiðangur.
Fyrir valinu urðu þessar tvær sem eru á myndinni og Tékk Bud svona til öryggir ef hinir reynast ódrekkandi.
Saku er Eistnest framleiðsla má taka fram, og verður testaður í kvöld.

Skál!

Enski. Leikir helgarinnar. 3 umferð

27.8.10

Fyrstu 3 stig Liverpool komin í hús




Hver annar en Fernando Torres reddaði því . )

26.8.10

It's official




Ég sagði mig úr þjóðkirkjunni í dag, hef ætlað að gera þetta í langan tíma en skilaði inn eyðublaðinu í dag.

Halleljúga!

16.8.10

Ótrúleg 10 ára söngkona

Ef þú færð ekki gæsahúð við að horfa á þetta, þá ertu mjög líklega dáinn!


1.8.10

14 dagar




Baráttan um Stellu heldur áfram : )